Ólafsþing 2017

 

Fyrsta ráðstefna Máls og sögu verður haldin laugardaginn 21. október í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg.

Dagskrá (ágrip erinda má nálgast hér):

9:30–10:00 Haukur Þorgeirsson: Afdrif /z/ í vestur-norrænu

10:00–10:30 Auður Hauksdóttir: Íslenska í augum Dana um aldamótin 1800

10:30–11:00 Kristján Árnason: Af signum sérhljóðum og höggnum lokhljóðum

Hlé: kaffi, te og kleinur

11:20–11:50 Guðvarður Már Gunnlaugsson: Nokkur orð um bönd í Konungsbók eddukvæða

11:50–12:30 Teresa Dröfn Njarðvík: Ölvis rímur sterka — aldur og bragfræði

Hádegishlé

13:30–14:10 Jón G. Friðjónsson: Kerfisbundnar breytingar á forsetningum í íslensku

14:10–14:50 Jón Axel Harðarson: ‘Nakinn’ í germönsku og fornnorrænu: (F)ísl. nökkviðr, nökkr, nökkva og nakinn

Hlé: kaffi, te og kleinur

15:10–15:40 Helgi Skúli Kjartansson: Um hugtakið SPROTA hjá goðum og mönnum

15:40–16:10 Aðalsteinn Hákonarson: Gömul regla í nýju kerfi — táknun sérhljóða í forníslenskri stafsetningu

16:10–16:40 Þorgeir Sigurðsson: Persnesk atkvæði í kviðuhætti

Ráðstefnuslit

Að ráðstefnu lokinni býður Mál og saga upp á léttar veitingar

Ólafsþing er haldið í samstarfi við Málvísindastofnun Háskóla Íslands

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *