Ganga í félagið

Félagið er opið öllum áhugamönnum um söguleg málvísindi og textafræði.

Til að ganga í félagið sendið formanni tölvupóst á netfangið adh3@hi.is.

Árgjald er 2500 kr.